Gagnaskil á fyrirframgreiddri sölu til færsluhirða

Splitti þjónustar fyrirtæki við að koma réttum gögnum til skila fyrir nákvæmara áhættumat og veltutryggingu.

1

Sótt um þjónustu

Þú skráir þitt fyrirtæki í þjónustu og veitir starfsmönnum Splittis fjaraðgang að rekstrarumhverfinu.

2

Vinnsla

Starfsmenn Splittis sækja sölugögn í rekstrarumhverfið þitt og vinnur úr þeim skýrslu.

3

Gagnaskil

Skýrslu um sölugögn er skilað til þíns færsluhirðis.

Mánaðaráskrift

9.990/mán*

öll verð eru án vsk

Nákvæmari veltutrygging

Færsluhirðar krefjast skýrra gagna um fyrirframgreidda sölu á hverju tímabili fyrir nákvæmt áhættumat.

Splitti er traustur aðili með reynslu af þeirri gagnavinnslu sem færsluhirðar krefjast.


Gagnavinnsla

Splitti þjónustar flest bókunarkerfi sem eru notuð á Íslandi. Láttu okkur sjá um að sækja gögnin og koma þeim á réttan stað.

Sparaðu tíma með þjónustu frá Splitti.

Þarft þú aðstoð?


Sendu okkur línu og við verðum í bandi.