Enso Þjónustuver

Láttu þjonustufulltrúa okkar sjá um samskiptin við kúnnan.

Nútíma samskipti

Ensō þjónustuver hjálpar þínu fyrirtæki að afkasta meiru. Þjónustufulltrúar okkar tengjast fjartengingu við þitt rekstrarumhverfi.

Símsvörun

Hættu að fikta í símanumSíminn

Hvenær gastu síðast slökkt á símanum án þess að fá samviskubit?.

Tölvupóstur

Ertu í tölvupóstsamskiptum langt fram á kvöld?.

Samfélagsmiðlar

Hættu að leika þér á netinuWeChat

Wechat er einstakur samfélagsmiðill sem kemur í stað Facebook í Kína.

Facebook

Facebook þarfnast engrar sérstakrar kynningar.

Twitter

Samskiptamiðill sem hefur náð fótfestu um allan heim..


Bókunarrásir

og aðrir miðlarTripAdvisor

Tripadvisor heldur utan um umsagnir á fyrirtækjum í ferðaþjónustunni o.fl.

Hefurðu heyrt nóg?

Bókaðu sölufund og við höfum samband.