Um okkur

Splitti er íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík sem leysir tæknileg og mannleg vandamál svo fyrirtæki geti einbeitt sér að sínu sérsviði.

Hver við erum

Splitti var stofnað af Hannesi and Sturlu snemma árið 2019 með því markmiði að koma á byltingu í fyrirtækjarekstri: heimsvæðingu, sjálfvirkni og sjálfbærni.

Rekstur fyrirtækja í dag er töluvert frábrugðinn rekstri gærdagsins, og við teljum rekstur morgundagsins rétt handan við hornið. Við hönnum heildrænar lausnir sem færa reksturinn frá gærdeginum til dagsins í dag, og svo með öruggum hætti til morgundagsins og framtíðar.