Komdu í umsýslu til splittis

Umsýsla Splittis hjálpar þínu fyrirtæki að afkasta meiru.

Samskipti

Sérfræðingar okkar sjá um uppsetningu, bestun og samskipti við kúnnann.
Með fjartengingu við þitt rekstrarumhverfi fáum við rauntímaupplýsingar.

Samfélagsmiðlar

Facebook

Facebook þarfnast engrar sérstakrar tilkynningar

WeChat

WeChat er einstakur samfélagsmiðill sem kemur í stað Facebook í Kína.

Twitter

Samskiptamiðill sem hefur náð fótfestu um allan heim.

Bókunar- og sölurásir

Tripadvisor heldur utan um umsagnir á fyrirtækjum í ferðaþjónustunni o.fl.

Hefurðu heyrt nóg?


Sendu okkur línu og við verðum í bandi.