Verslanir

Lausnir sérsniðnar verslanarekstri í raunheimi. Splitti hjálpar þinni verslun að breyta nýjum áskorunum í ný tækifæri.

Færsluhirðing

Splitti Universal greiðslukerfið er fullkomin fjártæknilausn til að taka á móti greiðslum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay.

Kostir

  • Fleiri greiðsluleiðir auka sölu.
  • Hægt að nota símann sem snjallposa.
  • Örugg kortageymsla.
  • Seldu vörur í áskrift.

Uppsetning og bestun vefverslunar

Greining á þróun markaða spáir því að árið 2024 munu tekjur vefverslana taka fram úr tekjum hefðbundinna verslana á heimsvísu.

Viðbót Splittis fyrir vefverslanir gefur þér kost á að taka við greiðslum í verslun þinni á vefnum eða í snjallsímum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay.

Meira um lausnir fyrir vefverslanir.

Verslanir í raunheimi

Greiðslukerfið Splitti Universal má tengja við kassakerfi verslana til að taka á móti greiðslum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay.