Markaðssetning eftir þínum þörfum
Þverfaglegt teymi nær til kúnnans með markaðsátaki sem má innihalda hnitmiðaðan og dreifðan markhóp.

Google Ads
Við setjum við fyrirtækið þitt upp í auglýsingakerfi Google til að ná sérstaklega til þíns markhóps.

Leitarvélarbestun (SEO)
Vertu ofarlega á Google með leitarvélarbestun frá Splitti.

Náðu til Kínverja
Þverfaglegt teymi sér um markaðssetningu til kínverkskra túrista.

Splitti býður upp á sérsniðnar lausnir á kínverska samfélagsmiðlinum WeChat. Við bjóðum upp á uppsetningu á aðgangi með sjálfvirkum svörum á skilaboðum, hönnun á QR-kóða og markaðssetningu. Innifalið eru greining á umferð og mánaðarlegar skýrslur.
Hafðu samband ef þú hefur áhuga eða jafnvel liggur á góðri og skemmtilegri hugmynd

Alipay
Splitti býður upp á uppsetningu á Alipay aðgangi. Notendur Alipay fá tilkynningu í símann þegar þeir eru í grennd við fyrirtækið þitt.

Bannað í Kína
Meira en 10.000 lén fá ekki að starfa í Kína. Þar á meðal má finna Google, Facebook, Twitter, Youtube og Instagram.