
Viðbót Splittis fyrir WooCommerce gefur þér kost á að taka við greiðslum í verslun þinni á vefnum eða í snjallsímum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay.

Fáðu greitt með öllum greiðsluleiðum sem Splitti Universal styður

Geymdu viðkvæmar kortaupplýsingar í öruggri hvelfingu Splitti Universal sem styður allar kröfur um upplýsingaöryggi m.a. PCI-DSS og GDPR.

Seldu vöru eða þjónustu með mánaðarlegum greiðslum.