Samfélagsmiðlar

Við hjá splitti erum á öllum helstu samfélagsmiðlum. Þar setjum við inn fræðandi efni og tilkynningar til okkar viðskiptavina

WeChat

WeChat er risastór kínverskur samfélagsmiðill með yfir milljarð notenda. Þar inni eru stór tækifæri fyrir markaðssetningu og sölu á vörum.

Meira um Wechat.

Bókunarkerfi

Viðbót Splittis fyrir vefverslanir gefur þér kost á að taka við greiðslum í verslun þinni á vefnum eða í snjallsímum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay.

Meira um tengingar við vefverslanir.

Verslanir í raunheimi

Greiðslukerfið Splitti Universal má tengja við kassakerfi verslana til að taka á móti greiðslum. Í boði fyrir fyrirtæki á öllum 26 löndum evrópska efnahagssvæðisins og þú getur tekið við öllum helstu debit- og kreditkortum ásamt Alipay og WeChat Pay. Meira um lausnir fyrir verslanir